fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433

Dortmund reynir að koma fyrrum leikmanni Chelsea til Crystal Palace

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund í Þýskalandi hefur mikinn áhuga á að tryggja sér þjónustu vængmannsins Wilfried Zaha í sumar.

Zaha er á mála hjá Crystal Palace á Englandi en liðið vill fá 60 milljónir punda fyrir leikmanninnn sem er helsta stjarna liðsins.

Dortmund er tilbúið að bjóða sóknarmanninn Andre Schurrle í skiptum fyrir Zaha en Schurrle hefur ekki náð sér á strik hjá Dortmund.

Þýski landsliðsmaðurinn kom til félagsins frá Chelsea á sínum tíma en var fyrir það á mála hjá Bayer Leverkusen þar sem hann stóð sig vel.

Dortmund hefur staðfest það að Schurrle sé í viðræðum við annað félag en vill ekki gefa upp hvaða félag það er.

Samkvæmt enskum miðlum gæti það lið verið Palace og gæti hann farið til Englands í skiptum fyrir Zaha.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag