fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Dortmund reynir að koma fyrrum leikmanni Chelsea til Crystal Palace

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund í Þýskalandi hefur mikinn áhuga á að tryggja sér þjónustu vængmannsins Wilfried Zaha í sumar.

Zaha er á mála hjá Crystal Palace á Englandi en liðið vill fá 60 milljónir punda fyrir leikmanninnn sem er helsta stjarna liðsins.

Dortmund er tilbúið að bjóða sóknarmanninn Andre Schurrle í skiptum fyrir Zaha en Schurrle hefur ekki náð sér á strik hjá Dortmund.

Þýski landsliðsmaðurinn kom til félagsins frá Chelsea á sínum tíma en var fyrir það á mála hjá Bayer Leverkusen þar sem hann stóð sig vel.

Dortmund hefur staðfest það að Schurrle sé í viðræðum við annað félag en vill ekki gefa upp hvaða félag það er.

Samkvæmt enskum miðlum gæti það lið verið Palace og gæti hann farið til Englands í skiptum fyrir Zaha.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum
433Sport
Í gær

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Í gær

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði