fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Gera allt til að minnka áhuga United – Velur Inter frekar en Tottenham

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júlí 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Tottenham mun missa af sóknarmanninum Malcom hjá Bordeaux en hann er á leið til Inter. (Times)

Leicester City er tilbúið að bjóða Harry Maguire nýjan samning vil að forðast það að missa hann til Manchester United. Maguire mun fá væna launahækkun ef hann samþykkir.(Mail)

Felipe Anderson mun klára skipti til West Ham á næstu dögum en hann kemur til félagsins frá Lazio. (London Evening Standard)

Bakary Sako, leikmaður Crystal Palace, hefur hafnað nýju samningstilboði félagsins. (Football London)

Paris Saint-Germain ætlar að bjóða Neymar nýjan samning svo að Real Madrid sleppi því að bjóða í Brasilíumanninn. (AS)

Manchester United er í viðræðum við Inter Milan um kaup á vængmanninum Ivan Perisic. (Paris United)

Matteo Darmian, leikmaður Manchester United, er á leið aftur til Ítalíu en Inter Milan vill fá hann í láni. (Mirror)

Brighton vill fá miðjumanninn Yves Bissouma sem spilar með Lille en Fulham hefur einnig áhuga. (Argus)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar