fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Giroud segir að Tottenham eigi betri markvörð en Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júlí 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud, framherji Frakklands, mætir samherja sínum, Thibaut Courtois á þriðjudag er Frakkland mætir Belgíu í undanúrslitum HM.

Giroud þekkir það vel að spila með Courtois en er þó á því máli að Hugo Lloris, markvörður Frakklands og Tottenham, sé betri.

,,Þeir eiga eitt sameiginlegt og það er hægri fóturinn. Þeir nota hann ekki mikið!“ sagði Giroud.

,,Thibaut er með langar hendur og það er erfitt að skora á hann. Hann getur stöðvað allar fyrirgjafir sem koma inn í teiginn.“

,,Ég hef skorað nokkur mörk á hann á æfingum með Chelsea og vonandi get ég gert það sama á þriðjudag.“

,,Þeir eru báðir frábærir markverðir og eiga skilið að vera valdir bestir á mótinu, jafnvel þó ég velji frekar Hugo.“

,,Hugo er sá besti, fyrirgefðu Thibaut.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal