fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fókus

Sjáðu hvernig Leonardo Dicaprio hrekkti Jonah Hill

Þóttist vera brjálaður aðdáandi

Kristín Clausen
Miðvikudaginn 3. ágúst 2016 15:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvernig myndir þú bregðast við ef þú sæir heimsþekktan leikara úti á götu? Ef marka má hvernig stórleikarinn Leonardo DiCaprio brást við þegar hann rakst óvænt á Jonah Hill á götum Hollywood í gær þá eru þeir félagar mjög vanir því að fólk hlaupi upp að þeim og taki myndir.

Ljósmyndarar náðu hrekknum á myndband sem hefur farið eins og eldur í sínu um samfélagsmiðla. Það birtist hér að neðan en líkt og sjá má þá bregður Jonah nokkuð þegar Leonardo stekkur upp að honum.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=OGG4YktdQhc&w=480&h=360]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát
Fókus
Fyrir 2 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry