fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fókus

Lét eyða fóstri með Hafmeyju-heilkenni

Aðeins örfá börn með heilkennið eru á lífi í heiminum í dag

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 11. ágúst 2016 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ung móðir tók á dögunum ákvörðun um að eyða fóstri eftir að hún komst að því að barnið væri með afar sjaldgæfan fæðingargalla sem kallast Sirenomelia eða hafmeyju heilkenni. Það gerir að verkum að fóstrið þroskast ekki eðlilega og fæturnir barnsins eru fastir saman svo þeir líta út eins og hali. Nánast öll börn sem fæðast með þennan galla deyja nokkrum dögum eftir a þau koma í heiminn.

Móðirin sem er 23 ára og heitir WU fékk að heyra þessi skelfilegu tíðindi þegar hún var gengið tæpa sex mánuði með barnið. Hún var í sinni fyrstu sónarskoðun á spítala í Yichang í Kína þegar læknirinn tók eftir því að barnið væri ekki heilbrigt. Auk þess sem að fætur barnsins voru snúnir saman var fóstrið ekki með þvagblöðru og lifrin starfaði ekki rétt.

Þrátt fyrir að hafa gengið með barnið í hálft ár ákvað Wu að eyða fóstrinu eftir að sérfræðingar sögðu henni að barnið myndi ekki lifa nema í nokkrar klukkustundir. Aðeins örfá börn með heilkennið eru á lífi í heiminum í dag.

Stúlkan var 10 ára þegar hún lést.
Shiloh Pepin Stúlkan var 10 ára þegar hún lést.

Shiloh Pepin og fjölskylda hennar komust í heimsfréttirnar eftir að stúlkan fæddist með hafmeyju heilkennið árið 1999. Þrátt fyrir að hafa undirgengist meira en 150 aðgerðir í þeim tilgangi að lengja líf hennar lést Shiloh árið 2009.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Spielberg segir að þetta sé besta bandaríska bíómyndin

Spielberg segir að þetta sé besta bandaríska bíómyndin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er lúxusvillan sem Justin Bieber gistir í á Íslandi – Nóttin kostar allt að 12 milljónir krónur

Þetta er lúxusvillan sem Justin Bieber gistir í á Íslandi – Nóttin kostar allt að 12 milljónir krónur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gleymdu Ozempic andliti, nú vara sérfræðingar við „Ozempic munni“

Gleymdu Ozempic andliti, nú vara sérfræðingar við „Ozempic munni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

102 ára prófessor í næringarfræði segir að þessi sjö atriði séu lykillinn þegar kemur að langlífi

102 ára prófessor í næringarfræði segir að þessi sjö atriði séu lykillinn þegar kemur að langlífi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu