fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Sjáðu sérstaka landsliðstreyju Ívars fyrir leik Íslands og Nígeríu

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 22. júní 2018 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ívar Guðmundsson útvarpsmaður á Bylgjunni klæddist treyju fyrir leik Íslands eins og margir Íslendingar sem eru að fylgjast með leiknum.

Treyja Ívars er þó nokkuð sérstök því hann fékk spes treyju frá Henson.

„Henson græjar málin og gat ég valið hvora treyjuna ég vildi svo ég tók bara báðar,“ segir Ívar á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði