fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Fókus

MYNDIR – Hápunktarnir á MTV Kvikmynda og Sjónvarpsverðlaunahátíðinni: Stranger Things og Black Panther með flestar tilnefningar

Fókus
Miðvikudaginn 20. júní 2018 09:59

Chosen Jacobs, Wyatt Oleff, Sophia Lillis, Jaeden Lieberher, Finn Wolfhard, Jack Dylan Grazer og Jeremy Ray Taylor stilla sér upp fyrir ljósmyndara en þau fengu verðlaun sem besta teymið á skjánum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

MTV Kvikmynda og sjónvarpsverðlaunahátíðin fór fram með pompi og prakt þann 16. síðastliðinn.

Hátíðin, sem kallaðist MTV Movie Awards allt til síðasta árs, skartaði Tiffany Haddish sem kynni á hátíðinni en hún var jafnframt tilnefnd til verðlauna sem senuþjófur í myndinni Girls Trip og sem besti grínarinn.

“Black Panther” og “Stranger Things” fengu flestar tilnefningar, sjö hvor en sigurvegarar voru útnefndir í fjórtán flokkum.

Látum myndirnar um þetta:

Chadwick Boseman tekur hér við Gullna Poppinu fyrir bestu frammistöðuna en hann fór með aðalhlutverk í myndinni Black Panther. 

Lady Gaga steig á stokk og talaði fallega til listamannanna en hún er mikil fyrirmynd á sínu sviði. 

Bryce Dallas Howard, Chris Pratt, sem fékk MTV Generation verðlaunin, og Aubrey Plaza. 

Tvær hressar: Bryce Dallas Howard og Aubrey Plaza. 

Framtíðarstjörnur: Camila Mendes, Madelaine Petsch og Lili Reinhart fluttu ræðu á hátíðinni. 

Vinny Guadagnino, Paul DelVecchio einnig þekktur sem DJ Pauly D, Mike Sorrentino einnig þekktur sem „The Situation“, Deena Nicole Cortese og Ronnie Ortiz-Magro.

Leikkonurnar Betty Gilpin og Alison Brie.

Leikkonurnar Betty Gilpin og Alison Brie.

Kynnirinn Tiffany Haddish í fullum skrúða á sviðinu.

Leikkonan Halsey vel flúruð í sparifötunum. 

Kynnirinn Tiffany Haddish klædd eins og Audrey Hepburn úr Breakfast at Tiffanys.  

Seth Rogen sýnir Kristen Bell nýja tattúið sitt á sviðinu í Barker Hangar í Santa Monica þann 16. júní s.l. 

Chloe Bailey og Halle Bailey í dúettinum Chloe X Halle skemmtu á milli atriða.  

Kynnirinn Tiffany Haddish í essinu sínu. Við eigum eflaust eftir að sjá meira til hennar í framtíðinni.

Myndir: Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“
Fókus
Í gær

Travis Barker hafður að háði og spotti fyrir „krípí“ hegðun gagnvart tengdadótturinni

Travis Barker hafður að háði og spotti fyrir „krípí“ hegðun gagnvart tengdadótturinni
Fókus
Í gær

Dánarorsök Ozzy Osbourne kunngerð

Dánarorsök Ozzy Osbourne kunngerð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dularfulli rithöfundurinn Akörn lætur aftur á sér kræla – „Það eru margir sem þykjast vita hver þetta er“

Dularfulli rithöfundurinn Akörn lætur aftur á sér kræla – „Það eru margir sem þykjast vita hver þetta er“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frá heimsmeti til hamfara: Saga hins tvítuga Youssef sem skemmtir stríðshrjáðum börnum á Gaza

Frá heimsmeti til hamfara: Saga hins tvítuga Youssef sem skemmtir stríðshrjáðum börnum á Gaza
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er 55 ára – og lifi lífinu á eigin forsendum“

„Ég er 55 ára – og lifi lífinu á eigin forsendum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jón Axel mærir – „Þetta eru hjón með fallegt hjarta“

Jón Axel mærir – „Þetta eru hjón með fallegt hjarta“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndbönd sýna slagviðrið á Þjóðhátíð og skúffaðir gestir láta Ellý Ármanns heyra það – „Þú laugst að okkur“

Myndbönd sýna slagviðrið á Þjóðhátíð og skúffaðir gestir láta Ellý Ármanns heyra það – „Þú laugst að okkur“