fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Glamour velur topp 24 kynþokkafyllstu knattspyrnumennina á HM: Rúrik og Ragnar sjá um að hækka hitastigið

Fókus
Þriðjudaginn 19. júní 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar eiga tvo löðrandi kynþokkafulla fulltrúa á lista sem mexíkóska útgáfan af tískuritinu Glamour tók saman á dögunum.

Alls 24 kappar skipa þennan eðal lista en þar á meðal eru t.d. hinir víðfrægu hönkar, Ronaldo og Sergio Ramos.

Okkar eini sanni Rúrik hefur reyndar notið griðarlegra vinsælda meðal kvenþjóðarinnar eins og frægt er orðið en fylgjendum hans á Instagram fjölgaði um fleiri þúsund eftir síðasta leik.

Sérfræðingar hafa jafnframt reynt að greina hvað það er sem gerir Rúrik svo heillandi en ljóst má vera að hann færi létt með að hasla sér völl sem fyrsta flokks fyrirsæti ef eitthvað skyldi klikka í boltanum.

Skrollaðu niður til að skoða strákana á listanum:

Rúrik Gíslason
Ragnar Sigurðsson
Edison Cavanni – Úrúgvæ
Cristiano Ronaldo – Portúgal
James Rodríguez – Kólumbía
Sergio Ramos – Spánn
Guillermo Ochoa – Mexíkó
Mohamed Salah – Egyptaland
Olivier Giroud – Frakkland
Masoud Shojaei – Íran
Heimild: Mannlif.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Diddy do it? – Rappari, athafnamaður eða Epstein rappsenunnar?

Diddy do it? – Rappari, athafnamaður eða Epstein rappsenunnar?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Fyrir 3 dögum

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta
Fókus
Fyrir 3 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna