fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Hörður segir landsliðið klárt í hitann og flugurnar – ,,Maður þarf að kaupa flugnanet fyrir leik“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. júní 2018 08:10

Heimir Hallgrímsson er hann var við stjórnvölinn hjá íslenska karlalandsliðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

,,Heilsan er góð, smá þreyta í mannskapnum,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon, bakvörður Íslands fyrir æfingu liðsins í dag.

Íslenska liðið fékk frí í gær en í dag hefst formlegur undirbúningur fyrir leikinn gegn Nígeríu á föstudag.

,,Hitinn og erfiður leikur, svona er þetta eftir leik. Þetta verður erfiður leikur gegn Nígeríu, mikill hiti og mýflugur. Maður sá leikinn hjá Englandi í gær og það voru mýflugur út um allt. Maður þarf að kaupa flugnanet fyrir leikinn, þetta verður skemmtilegur leikur.“

Leikur Íslands og Nígeríu fer fram í Volgograd en þar er gríðarlegur hiti og mikið af flugum.

,,Við erum orðnir vanir hitanum, við erum tilbúnir í hvað sem er. Við ætlum að gefa þeim góðan leik.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keypti sjálfan sig og var rekinn sex mánuðum síðar

Keypti sjálfan sig og var rekinn sex mánuðum síðar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi lagði upp fimm mörk og skoraði eitt – Suarez með þrennu

Messi lagði upp fimm mörk og skoraði eitt – Suarez með þrennu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fertugur en gerir tveggja ára samning

Fertugur en gerir tveggja ára samning
433Sport
Í gær

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvenna Andra Rúnars dugði ekki til gegn FH

Besta deildin: Tvenna Andra Rúnars dugði ekki til gegn FH