fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Fréttir

Einar Bárðarson: „Þið hafið öll verið svipt ríkisborgararétti og vegabréfin ykkar hafa verið felld úr gildi“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. júní 2018 16:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Bárðarson, samskiptastjóri Hafnafjarðarbæjar, birti stöðufærslu á Facebook-síðu sinni og beinir hann spjótum sínum að öllum sem ákváðu að fara erlendis í júní en ekki til Rússlands til að styðja íslenska landsliðið.

Einar slær á létta strengi í færslu sinni. „Allir íslendingar sem höfðu frítíma og fjárráð fyrir því að ferðast núna í júní og kusuð að fara EKKI til Rússlands að hvetja Ísland á HM heldur fóruð til Riccione og Benal Beach og jafnvel á Ródós,“ segir Einar.

„Þið hafið öll verið svipt ríkisborgarétti og vegabréfin ykkar hafa verið felld úr gildi. Húsin og íbúðirnar ykkar hafa verið teknar og þau færð í eignasafna Heimavalla ti lútleigu og innbúið ykkar er í Góða hirðinum, nema sjónvörp stærri en 55″ eru nú selt á heimkaup fyrir 24.900,- En endilega njótiði góða veðursins … það rignir bara hérna sem eru kannski ljósi punkturinn í tilverunni hjá ykkur í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Brjálaður og braut rúðu í hamaganginum

Brjálaður og braut rúðu í hamaganginum
Fréttir
Í gær

Örvæntingarfull leit Úkraínumanna og Rússa að nýjum hermönnum

Örvæntingarfull leit Úkraínumanna og Rússa að nýjum hermönnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaut dóm eftir óhugnanlegt atvik í miðjum Covid-faraldri – Óvíst hvort þolandinn nær sér

Hlaut dóm eftir óhugnanlegt atvik í miðjum Covid-faraldri – Óvíst hvort þolandinn nær sér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður Orri nýr framkvæmdastjóri Húseigendafélagsins

Sigurður Orri nýr framkvæmdastjóri Húseigendafélagsins