fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Jóhann Berg í sögubækur Burnley – Fyrsti leikmaðurinn á HM í 36 ár

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 16. júní 2018 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Moskvu:

Jóhann Berg Guðmundsson er heldur betur að fara að skrifa sig í sögubækur Burnley í dag.

Jóhann verður að öllum líkindum í byrjunarliði Íslands gegn Argentínu á HM klukkan 13:00.

Jóhann mun þá fara í sögubækur Burnley, en 36 ár eru síðan að leikmaður liðsins lék síðast á HM.

Kantmaðurinn knái var einn allra besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð, var hreint magnaður.

Hann hefur svo stimplað sig inn á síðustu árum sem einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum