fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Fókus

Táraflóð á líknardeildinni: Dauðvona kona kveður hundinn sinn í hinsta sinn

Kristín Clausen
Þriðjudaginn 2. ágúst 2016 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjartnæmt myndband sem sýnir dauðvona konu kveðja hundinn sinn í hinsta sinn hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla síðustu daga. Þar sést hin 49 ára Rebane Chili, sem er með krabbamein á lokastigi, kveðja besta vin sinn, sem heitir Ritchie, til margra ára.

Sonur Rebane, sem er brasilísk, kom með hundinn á sjúkrahúsið þar sem móðir hans dvelur. Hennar hinsta ósk var að fá að hitta hann og kveðja almennilega en hún á skammt eftir ólifað.

Rebane hefur barist við krabbamein lengi en hún tók ákvörðun um að hætta allri meðferð fyrr í sumar. Rebane dvelur á sjúkrahúsi í borginni Porto Alegre og á ekki von á því að útskrifast þaðan aftur. Það var henni því mikið hjartans mál að fá að kveðja hundinn. Líkt og sjá má í myndbandinu voru endurfundirnir yndisleg stund og vöktu mikla athygli starfsfólks sjúkrahússins sem fylgdist með því þegar Ritchie stökk í fang eiganda síns.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=chGDSc5i-h0&w=640&h=360]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lilja Katrín orðlaus með viðtökur sólarhrings bakstursmaraþons – „Hlýjan, kærleikurinn og góðmennskan verður ekki metin til fjár“

Lilja Katrín orðlaus með viðtökur sólarhrings bakstursmaraþons – „Hlýjan, kærleikurinn og góðmennskan verður ekki metin til fjár“
Fókus
Í gær

Eiginmaðurinn var að lifa tvöföldu lífi – „Hvernig gat hann gert mér þetta?“

Eiginmaðurinn var að lifa tvöföldu lífi – „Hvernig gat hann gert mér þetta?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kynntist karlmanni frá Kenía eftir að hafa uppgötvað svik eiginmannsins

Kynntist karlmanni frá Kenía eftir að hafa uppgötvað svik eiginmannsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hendur og fætur hafa ekkert að segja um typpastærð – En þessi líkamshluti gerir það

Hendur og fætur hafa ekkert að segja um typpastærð – En þessi líkamshluti gerir það
Fókus
Fyrir 3 dögum

Júlí og Dísa gefa út nýtt frumsamið lag – Með matarást á IKEA

Júlí og Dísa gefa út nýtt frumsamið lag – Með matarást á IKEA
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jelly Roll grennist hratt en segist ekki nota þyngdarstjórnunarlyf – „Ég var að hugsa um að missa önnur 50 kíló“

Jelly Roll grennist hratt en segist ekki nota þyngdarstjórnunarlyf – „Ég var að hugsa um að missa önnur 50 kíló“