fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fókus

Skelfileg mistök kostuðu þáttakanda í America´s Got Talent næstum því lífið

Sjáðu myndbandið af atvikinu

Kristín Clausen
Miðvikudaginn 3. ágúst 2016 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atriði í nýjustu þáttaröð America Got Talent tókst svo sannarlega að skjóta áhorfendum skelk í bringu í gærkvöldi. Í atriðinu, sem var sýnt í beinni útsendingu, skaut kona alelda ör í unnusta sinn. Örin sem átti að fara í gegnum rör upp í munni mannsins lenti hinsvegar í hálsinum með þeim afleiðingum að hann slasaðist.

Betur fór en á horfðist í fyrstu en viðbrögð mannsins sem og dómaranna í myndbandinu sem birtist hér að neðan sýnir hversu litlu mátti muna að ver færi.

Maðurinn, Ryan Stock, tjáði sig um málið í morgun á Twitter þar sem hann segist vera þakklátur fyrir að vera á lífi. Hann segir jafnframt að búnaðurinn hafi bilað og það hafi orsakað slysið.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=6AJRZCrS_1g&w=640&h=360]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Justin Bieber virðist reykja kannabis á Íslandi – Sjáðu myndirnar

Justin Bieber virðist reykja kannabis á Íslandi – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kanye deilir hrollvekjandi færslu um að hann sé „drottnari“ Biöncu

Kanye deilir hrollvekjandi færslu um að hann sé „drottnari“ Biöncu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fylgdarkona varar við hættulegu kynlífstrendi meðal para – „Þetta er ógnvekjandi“

Fylgdarkona varar við hættulegu kynlífstrendi meðal para – „Þetta er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Reglurnar í villtu „lífsstílspartýjunum“ sem allir þurfa að fylgja

Reglurnar í villtu „lífsstílspartýjunum“ sem allir þurfa að fylgja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
Fókus
Fyrir 5 dögum

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm