fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fókus

Ánægður með Messann sinn

Stjörnublaðamaður gaf veitingastaðnum fimm stjörnur

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 14. ágúst 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnublaðamaðurinn Jakob Bjarnar Grétarsson er hæstánægður með heimsókn sína á veitingastaðinn Messann við Lækjargötu. Birti Jakob Facebook-færslu á miðvikudag þar sem hann lofaði matinn, útlit veitingastaðarins og gaf honum fimm stjörnur.

Færslan var eins konar skýrsla sem Jakob vildi gefa Gunnari Smára Egilssyni, ritstjóra Fréttatímans, sem var ekki bjartsýnn á að maturinn yrði góður. Messinn var opnaður nýlega og erfitt getur verið að fá borð þar.

Jakob hefur væntanlega ekki átt í neinum vandræðum með það enda Jón Mýrdal, góðvinur hans og veiðifélagi, eigandi staðarins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þorsteinn settist inn á ónefnt kaffihús og samskipti tveggja karlmanna vöktu áhuga hans

Þorsteinn settist inn á ónefnt kaffihús og samskipti tveggja karlmanna vöktu áhuga hans
Fókus
Í gær

Telja þetta sterka vísbendingu um að hún og tengdamamman séu enn í stríði

Telja þetta sterka vísbendingu um að hún og tengdamamman séu enn í stríði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bubbi segir ofuráhersluna á Eurovision orðna einum of – „Þetta gerir íslenskri tónlist engan greiða“

Bubbi segir ofuráhersluna á Eurovision orðna einum of – „Þetta gerir íslenskri tónlist engan greiða“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nágranni Einars kvartaði mikið undan uppátækjum hans – Brá heldur í brún þegar hann leit út um eldhúsgluggann

Nágranni Einars kvartaði mikið undan uppátækjum hans – Brá heldur í brún þegar hann leit út um eldhúsgluggann