fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fréttir

Lítt þekkt ættartengsl: Með pólitík í blóðinu

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 9. júní 2018 15:00

Karl Liljendal Hólmgeirsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í byrjun vikunnar tók menntaskólaneminn Karl Liljendal Hólmgeirsson sæti á Alþingi okkar Íslendinga. Þar með varð hann yngsti þingmaðurinn í lýðveldissögunni enda aðeins 20 ára og 355 daga gamall. Karl á ekki langt að sækja áhugann á stjórnmálum. Amma hans er Sigrún Magnúsdóttir, fyrrverandi umhverfis- og auðlindaráðherra fyrir Framsóknarflokkinn. Ekki er ólíklegt að einhverjar pólitískar sviptingar hafi átt sér stað innan fjölskyldunnar því Karl, sem hafði meðal annars gegnt formennsku í Félagi ungra Framsóknarmanna, hljópst undan merkjum og gekk Miðflokknum á hönd.

 

Sigrún Magnúsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“
Fréttir
Í gær

Opna Múmínhúsið í Kjarnaskógi formlega – Viðræður við rétthafa gengið vel

Opna Múmínhúsið í Kjarnaskógi formlega – Viðræður við rétthafa gengið vel
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu