fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024

Gus Gus bætir við tónleikum í Hörpu

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 30. maí 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Gus Gus heldur tónleika í Hörpu þann 17. nóvember næstkomandi, seldist strax upp á tónleikana og urðu því seinfærir aðdáendur að bíta í það súra.

Aðdáendur sem ekki náðu sér í miða ættu því að kætast við nýjustu fregnir en Gus Gus bætir við öðrum tónleikum þann 17. nóvember næstkomandi.

Miðar fara í sölu þann 4. júní, en forsala fyrir þá sem eru með Aur appið hefst á föstudaginn 1. júní.

Gus Gus mun einnig loka Eistnaflugi í ár, en hátíðin fer fram 11. – 14. júlí næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Um 25 þúsund gestir heimsóttu Verk og vit

Um 25 þúsund gestir heimsóttu Verk og vit
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Gisele Bündchen fyrir „miklum vonbrigðum“ með nýjasta útspil Tom Brady

Gisele Bündchen fyrir „miklum vonbrigðum“ með nýjasta útspil Tom Brady
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Jadon Sancho stjórnaði fögnuði Dortmund í klefanum – Sjáðu lögin sem hann spilaði

Jadon Sancho stjórnaði fögnuði Dortmund í klefanum – Sjáðu lögin sem hann spilaði
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Nektin allsráðandi á Met Gala – Lítið skilið eftir fyrir ímyndunaraflið

Nektin allsráðandi á Met Gala – Lítið skilið eftir fyrir ímyndunaraflið
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Norska fjársjóðsleitin er hafin – Milljónir í boði og þú getur tekið þátt

Norska fjársjóðsleitin er hafin – Milljónir í boði og þú getur tekið þátt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hera úr leik

Hera úr leik