fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Kona slasaðist við Strút

Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti konuna á sjúkrahús

Kristín Clausen
Miðvikudaginn 31. ágúst 2016 19:05

Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti konuna á sjúkrahús

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út síðdegis í dag til að aðstoða göngukonu sem féll og slasaðist illa á öxl. Konan, sem var á ferð með gönguhópi í grennd við fjallið Strút norðan Mýrdalsjökuls, var orðin köld og blaut hjálp hjálp barst, enda töluverð rigning á svæðinu og nokkur vindur.

Þyrla Landhelgisgæslunnar var einnig kölluð til. Hún náði að lenda í grennd við slysstaðinn og er nú á leið með konuna á sjúkrahús í Reykjavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lesendur hafa talað: Þetta voru sigurvegarar kappræðnanna

Lesendur hafa talað: Þetta voru sigurvegarar kappræðnanna