fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Stórkostlegt viðtal við Óla Kalla – Brekkur og edrú á Þjóðhátíð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. maí 2018 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Karl Finsen reyndist hetja Vals í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið vann 2-1 sigur á toppliði Breiðabliks.

Óli Kalli fékk sínar fyrstu mínútur í kvöld og skoraði sigurmark Vals aðeins þremur mínútum eftir að hafa komið inná.

Óli segir að tilfinningin að skora hafi verið góð og hófst svo ansi skemmtilegt viðtal við leikmanninn.

,,Tilfinningin var bara góð, við erum í mikilli brekku. Við erum í mikilli brekku. Bara brekkan,“ sagði Ólafur í byrjun viðtals sem vekur athygli.

,,Brekkan var mjög brött og er ennþá brattari núna. Það er gott að vera í brekku og okkur líður vel í brekku.“

,,Ég fór síðast í brekkuna í dalnum og var edrú, ég er enn að jafna mig. Það voru erfiðir 24 tímar.“

,,Ég er alveg pollrólegur. Ég er að reyna að koma mér í leikform. Ég er ekki í eins góðu leikformi og aðrir menn í liðinu. Ég er að vinna í mínum málum.“

,,Mér er alveg sama um mig, ég er ánægðastur með að hafa unnið leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Í gær

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað