fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Áhorfendur fá miklu meiri skemmtun á gervigrasi en á „handónýtum“ grasvöllum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. maí 2018 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pepsi deild karla hefur farið af stað með miklum ágætum og þá sérstaklega þegar leikirnir hafa farið fram á sléttu gervigrasi.

Vellirnir í Pepsi deildinni sem eru með grasi hafa flestir komið illa undan vetri. Völlurinn í Kaplakrika, í Grindavík og í Vestmannaeyjum hafa komið best undan vetri. Í Kópavogi hefur völlurinn orðið betri eftir að hafa verið þungur í upphafi móts.

Á Akureyri, í Frostaskjóli, í Víkinni og í Grafarvogi eru vellirnir vægast sagt slakir. Það hefur áhrif á skemmtanagildi leiksins.

Ingólfur Sigurðsson bendir á sláandi staðreynd á Twitter. Í leikjum á gervigrasi á þessu tímabili hafa komið 4,1 mark að meðaltali í leik.

Á misjöfnum grasvöllum þar sem erfitt er að spila góðan fótbolta kemur að meðaltali 1,8 mark í leik.

Miðað við þessa tölfræði ætti skemmtunum að vera meiri í deildinni  á næstu leiktíð en þá munu Fylkir, Víkingur og Breiðablik öll vera á gervigrasi utan dyra, að því gefnu að verða áfram í deildinni.

Tölfræðin:
17 grasleikir: 32 mörk
10 gervigrasleikir: 41 mark

1,8 mark í leik að meðaltali á grasi.
4,1 mörk í leik að meðaltali á gervigrasi.

Þrjú markalaus jafntefli. Allt grasleikir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Í gær

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum