fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Þetta er svæðið sem Ísland notar til æfinga á HM

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. maí 2018 15:30

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru minna en þrjár vikur í það að íslenska karlalandsliðið haldi á Heimsmeistaramótið í Rússlandi.

Liðið heldur til Rússlands 9 júní en viku síðar mun liðið leika fyrsta leik á mótinu gegn Argentínu.

Á meðan mótinu stendur verður liðið með búðir í Gelendzhik, sem er ferðamannastaður í Rússlandi við Svartahafið.

Í bænum og í kringum hann búa um 50 þúsund íbúar en margir heimamenn koma þamgað í sumarfrí sín.

Síðustu mánuði hefur KSÍ unnið að því allt verði í lagi þegar liðið mætir til Gelendzhik. Búið er að laga æfingasvæðið þar sem liðið dvelur.

Æfingasvæðið er mikið notað en þangað koma fjölmiðlar nánast alla daga á meðan mótinu stendur. Svæðið verður vel girt af en þar verða tjöld með fjölmiðlafundum og vinnuaðstöðu.

Myndir af æfingasvæðinu eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish
433Sport
Í gær

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool