fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Svona er hópur Króatíu sem mætir Íslandi á HM – Afar sterkur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. maí 2018 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatar hafa tilkynnt 23 manna hóp sinn sem fer á Heimsmeistaramótið í Rússlandi.

Króatar eru með Íslandi í riðli og mætast liðin i síðasta leiknum í riðlakeppninni.

Króatar eru með afar sterk lið og geta farið langt í keppninni. Leikir liðsins við Ísland síðustu ár hafa verið skemmtileg.

Hópur þeirra er hér að neðan.

Markverðir:
Subasic, Kalinic, Livakovic.

Varnarmenn:
Corluka, Vida, Strinic, Lovren, Vrsaljko, Pivaric, Jedvaj, Mitrovic, Caleta-Car.

Miðjumenn:
Modric, Rakitic, Kovacic, Badelj, Brozovic, Bradaric.

Sóknarmenn:
Mandzukic, Perisic, Kalinic, Kramaric, Pjaca, Rebic.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez
433Sport
Í gær

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?