fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Hazard tryggði Chelsea enska bikarinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. maí 2018 18:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 1-0 Manchester United
1-0 Eden Hazard (víti, 23′)

Úrslitaleikur enska bikarsins fór fram á Wembley í dag er Chelsea og Manchester United áttust við.

Bæði lið áttu nokkuð erfitt tímabil en United gekk þó mun betur í deildinni og endaði í öðru sætinu á eftir Manchester City.

Það var aðeins eitt mark skorað á Wembley í dag og það gerði Belginn Eden Hazard fyrir bláliða.

Hazard fiskaði vítaspyrnu sjálfur í fyrri hálfleik, steig á punktinn og skoraði örugglega framhjá David de Gea.

United fékk nokkur góð tækifæri til að jafna í síðari hálfleik en inn vildi boltinn ekki og lokastaðan 1-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn