fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Jón von Tetzhner fjárfestir í Hringbraut

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. júlí 2016 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón von Tetzhner, frumkvöðull og fjárfestir, hefur fest kaup á hlut í sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Fram kemur í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu að Jón verði þar með annar stærsti hluthafi félagsins en auk sjónvarpsstöðvarinnar rekur Hringbraut, Útvarp FM98,1 og vefsíðuna Hringbraut. Aðrir eigendur eru Guðmundur Örn Jóhannsson, stjórnarformaður og útgefandi og Rakel Sveinsdóttir framkvæmdastjóri.

Guðmundur Örn segir m.a. í fréttatilkynningunni fagna aðkomu Jóns von Tetzchner að fyrirtækinu.

„Í dag er hægt að reka ljósvakamiðla á mun hagkvæmari hátt en áður var. Í þessu geta falist mörg tækifæri,“ segir Jón von Tetzhner.

Jón von Tetzhner er oft kenndur við Operu en það er eitt stærsta kauphallarfyrirtækið í Noregi. Hann ólst upp á Seltjarnarnesi en býr nú í Bandaríkjunum. Á síðustu árum hefur Jón fjárfest í nokkrum íslenskum sprotafyrirtækjum eins og Örnu, Hringdu, Dohop og Spyr.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“
Fréttir
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bönkuðu upp á hjá manninum sem braut gegn dóttur hans – Það endaði með dómsmáli

Bönkuðu upp á hjá manninum sem braut gegn dóttur hans – Það endaði með dómsmáli
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum