fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Þeir sem voru ekki í HM hópnum fengu SMS í morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. maí 2018 14:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson hefur valið HM hóp sinn sem fer til Rússlands en valið var kynnt rétt í þessu.

Smelltu hér til að sjá hópinn sem fer til Rússlands

Margir sitja eftir með sárt ennið en þeir sem voru ekki valdir en voru nálægt fengu SMS skilaboð í morgun.

„Við töluðum um það í Katar og Bandaríkjunum, hvernig leikmenn vildu fá tilkynninguna. Niðurstaðan var sú að þeir sem voru „HM-negatívir“ fengu skilaboðin snemma í morgun og höfðu tíma til að melta. Þeir sem voru valdir í hópinn fengu skilaboðin fyrir klukkutíma. Ef við hefðum átt löng persónuleg samtöl við hvern og einn þá værum við enn að,“ sagði Heimir.

Þessir tólf gætu þó enn komið inn í hópinn en það er þó ólíklegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar
433Sport
Í gær

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Í gær

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum