fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Segir að hann geti ekkert í fótbolta af því að hann sé vegan – Ráðleggur honum að fá sér steik

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. maí 2018 15:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hector Bellerin bakvörður Arsenal hefur verið einn af þeim leikmönnum sem hafa spilað illa á þessu tímabili.

Bellerin var ein af vonarstjörnum Arsenal, árið í ár hefur reynst spænska bakverðinum erfitt.

Alan Brazil hjá Talksport segir ástæðuna fyrir því að Bellerin geti ekkert lengur sé að hann hafi ákveðið að gerast vegan.

Brazil segir að Bellerin eigi að troða steik í sig svo að hann fari að geta eitthvað aftur.

,,Komdu steik í magann þinn, borðaðu hana. Það mun hjálpa,“ sagði Brazil.

,,Hann var góður leikmaður, hann er það ekki lengur. ,Ég kenni veganisma hans um það, heldur þú að Diego Costa fái sér salat á sunnudögum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Í gær

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað
433Sport
Í gær

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Í gær

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans