fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Jóhann Berg vonast til þess að skemma kveðjupartý Wenger

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 3. maí 2018 16:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tekur á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn næsta en leikurinn hefst klukkan 15:30.

Þetta verður síðasti heimaleikur Arsene Wenger, stjóra liðsins með Arsenal en hann mun hætta þegar tímabilinu lýkur.

Jóhann Berg Guðmundsson, sóknarmaður Burnley vonast til þess að geta skemmt kveðjupartý Wenger með sigri á laugardaginn.

„Hann er frábær stjóri, síðustu ár hafa eflaust ekki gengið jafn vel og hann hafði vonað en hann hefur gert ótrúlega hluti fyrir deildina og Arsenal, undanfarin ár,“ sagði Jóhann.

„Það verður frábær stemning á vellinum enda síðasti heimaleikur hans með liðið. Það verður gaman að spila þennan leik og það er mikil spenna hjá okkur.“

„Við ætlum okkur hins vegar að ná í úrslit úr þessum leik,“ sagði Jóhann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Bakvörður gæti tekið við af Salah
433Sport
Í gær

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu
433Sport
Í gær

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM