fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fókus

FJÁRMÁL: 6 peningaráð frá Warren Buffett – Einum ríkasta öldungi jarðar

Fókus
Mánudaginn 30. apríl 2018 16:21

Warren Buffett.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Warren Buffet er bandarískur viðskipta frumkvöðull og fjárfestir sem hefur um árabil notið mikillar virðingar meðal samlanda sinna.

Eftirfarandi heilræði eru fengin frá þessum aldna meistara sem jafnframt gengur undir nafninu „The Oracle of Omaha“ enda alveg með eindæmum spáskyggn þegar kemur að peningamálum. Þessi ráð eru hrikalega einföld en eflaust gríðarlega áhrifarík ef farið er eftir þeim.

1. Um tekjur

„Aldrei reiða þig bara á eina innkomu, fáðu þér aukavinnu, finndu leiðir til að hafa tvær innkomur.”

2. Um eyðslu

„Ef þú kaupir hluti sem þú þarft ekki muntu fljótlega þurfa að selja þá til að eiga fyrir því sem þú þarft.”

3. Um sparnað 

„Ekki spara það sem verður eftir þegar þú ert búin að eyða. Eyddu frekar því sem stendur eftir þegar þú hefur lagt fyrir.”

4. Um áhættu

„Aldrei kanna dýpt vatnsins með báðum fótum.”

5. Um fjárfestingar

„Aldrei leggja öll eggin í sömu körfuna.”

6.Um væntingar

„Hreinskilni er dýr gjöf, ekki vænta hennar frá ódýru (cheap) fólki.”

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum
Fókus
Í gær

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025
Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku
Fókus
Fyrir 4 dögum

O (Hringur) hlaut dómnefndarverðlaunin í París

O (Hringur) hlaut dómnefndarverðlaunin í París
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eva heimsótti ömmu sína á fæðingardeildina – „Ætli það sé ekki svolítið spes“

Eva heimsótti ömmu sína á fæðingardeildina – „Ætli það sé ekki svolítið spes“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Reynir að tortíma mannkyninu

Reynir að tortíma mannkyninu