fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Fjármál

Ríkisstörfum fjölgað umfram íbúafjölgun – Mun meiri fjölgun á landsbyggðinni

Ríkisstörfum fjölgað umfram íbúafjölgun – Mun meiri fjölgun á landsbyggðinni

Fréttir
08.09.2024

Ríkisstörfum hefur fjölgað umfram mannfjölda á undanförnum árum. Fjölgunin hefur verið mun meiri á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu. Fjársýsla ríkisins birtir upplýsingar um fjölda ríkisstarfsmanna, eftir stofnunum og ráðuneytum. Þar sést að ríkisstörfum fjölgaði úr 20.039 í 23.132 árin 2017 til 2023, eða um 15,4 prósent. Á sama tíma fjölgaði Íslendingum aðeins um 12,8 prósent. Lesa meira

Sjá fram á tvöföldun afborgana af láni eftir vaxtabreytingu – „Ég veit ekki alveg hvort ég og konan ráðum við þessa hækkun“

Sjá fram á tvöföldun afborgana af láni eftir vaxtabreytingu – „Ég veit ekki alveg hvort ég og konan ráðum við þessa hækkun“

Fréttir
16.08.2024

Íslenskur maður sér fram á að afborganir af heimili fjölskyldunnar tvöfaldist þegar bankinn breytir vöxtum á húsnæði þeirra. Afborganirnar eru núna 126 þúsund krónur á mánuði en verða 247 þúsund eftir breytingu. Maðurinn greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum Reddit og spyr ráða. Miklar umræður hafa spunnist um færsluna og ýmis ráð gefin. Greinir maðurinn frá því að Lesa meira

Foreldrar varaðir við að láta ekki börnin lenda í „lúxusgildrunni“

Foreldrar varaðir við að láta ekki börnin lenda í „lúxusgildrunni“

Pressan
22.06.2024

Vasapeningafyrirkomulagið, þegar foreldrar skaffa börnum sínum ákveðna upphæð með reglulegu millibili, virðist njóta minnkandi vinsælda ef marka má hagfræðing hjá Nordea-bankanum í Danmörku. Þess í stað eru foreldrar farnir að láta börnin fá pening eftir þörfum sem getur verið varasöm þróun, að mati Idu Mariu Moesby sem starfar sem hagfræðingur neytendamála hjá bankanum. „Ef börn og unglingar læra ekki Lesa meira

Heimilisbókhald Íslendinga: 20 þúsund krónur í fíkniefni og 7 þúsund í vændi

Heimilisbókhald Íslendinga: 20 þúsund krónur í fíkniefni og 7 þúsund í vændi

Fréttir
26.11.2023

Heimilisbókhald Íslendinga: 20 þúsund krónur í fíkniefni og 7 þúsund í vændi Sumir halda nákvæmt heimilisbókhald. Þeir sem ekki gera það þurfa þó ekki að örvænta því að Evrópusambandið heldur úti yfirliti yfir heimilisbókhald álfunnar, þar á meðal Íslendinga. Í nýjum tölum frá Tölfræðistofnun sambandsins kemur fram að Íslendingar hafi meðal annars eytt 2,9 milljörðum Lesa meira

Fimmtíu lög verða felld niður

Fimmtíu lög verða felld niður

Eyjan
24.10.2023

Í samráðsgátt stjórnvalda hafa verið birt áform um að fella úr gildi alls 50 lög sem varða fjármál og fjármálamarkaði og talin eru úrelt eða hafa lokið hlutverki sínu. Viðkomandi lagabálkar eru sagðir eiga ekki lengur við, ýmist sökum breyttra aðstæðna, vegna þess að hlutverk þeirra var afmarkað í tíma eða sökum þess að fyrirhugaðar Lesa meira

Minnkandi rennsli úr peningakrana Trump

Minnkandi rennsli úr peningakrana Trump

Pressan
14.01.2021

Í kjölfar árásar stuðningsmanna Donald Trump, Bandaríkjaforseta, á bandaríska þinghúsið í síðustu viku hefur þeim fyrirtækjum fækkað mjög sem vilja eiga í viðskiptum við hann og fyrirtæki hans. Þetta getur gert fyrirtækjasamsteypu hans erfitt fyrir með að stunda viðskipti þegar hann hefur látið af embætti en það gerir hann í næstu viku. „Þetta er mikið vandamál Lesa meira

Danska ríkið þarf að fá 5.000 milljarða lánaða á næstu mánuðum

Danska ríkið þarf að fá 5.000 milljarða lánaða á næstu mánuðum

Pressan
23.04.2020

Á næstu fjórum mánuðum þarf danska ríkið að verða sér úti um sem svarar til um 5.000 milljarða íslenskra króna að láni eða 250 milljarða danskra króna. Þetta er auðvitað mjög há upphæð og ekki einfalt mál að útvega hana að mati hagfræðinga. Þessi mikla lánsfjárþörf er tilkomin vegna COVID-19 faraldursins og þeirra miklu útgjalda Lesa meira

Píratar opna bókhaldið – Taprekstur 2018

Píratar opna bókhaldið – Taprekstur 2018

Eyjan
30.08.2019

Ársreikningur Pírata fyrir árið 2018 hefur loksins verið birtur, en Píratar hafa verið gagnrýndir fyrir að vera ekki með opið bókhald síðustu ár. Unnar Þór Sæmundsson, gjaldkeri Pírata, greinir frá þessu á Facebook í dag: „Jæja eftir svefnlausar nætur og þrotlausa vinnu þá er ársreikningur Pírata tilbúinn(reyndar fyrir nokkrum dögum). Það hefur varla farið framhjá Lesa meira

PENINGAR: 10 skotheldar leiðir til að vera alltaf með allt niðrum sig í peningamálum – og 10 leiðir til að hafa þau í lagi

PENINGAR: 10 skotheldar leiðir til að vera alltaf með allt niðrum sig í peningamálum – og 10 leiðir til að hafa þau í lagi

Fókus
11.05.2018

Langar þig að vera alltaf í rugli með fjármálin og hafa aldrei svigrúm til að kaupa þér neitt sem þú átt fyrir? Fyldu þá endilega  eftirfarandi ráðum: 1. Gerðu alltaf ráð fyrir að í framtíðinni verði tekjur þínar umtalsvert hærri en tekjurnar sem þú ert með núna. 2. Vertu dugleg/ur að kaupa hluti á visa-rað. Lesa meira

FJÁRMÁL: 6 peningaráð frá Warren Buffett – Einum ríkasta öldungi jarðar

FJÁRMÁL: 6 peningaráð frá Warren Buffett – Einum ríkasta öldungi jarðar

Fókus
30.04.2018

Warren Buffet er bandarískur viðskipta frumkvöðull og fjárfestir sem hefur um árabil notið mikillar virðingar meðal samlanda sinna. Eftirfarandi heilræði eru fengin frá þessum aldna meistara sem jafnframt gengur undir nafninu „The Oracle of Omaha“ enda alveg með eindæmum spáskyggn þegar kemur að peningamálum. Þessi ráð eru hrikalega einföld en eflaust gríðarlega áhrifarík ef farið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af