fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fókus

TÍMAVÉLIN: Kakkalakkafaraldur í Laugardalslaug

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 6. maí 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um miðjan áttunda áratuginn háðu sundlaugarverðir í Laugardal mikið stríð við kakkalakka sem herjuðu á búningsherbergin. Fyrst varð vart við óværuna í september árið 1975 og svo aftur í júlí ári seinna.

Stefán Kristjánsson, fulltrúi ÍTR, sagði við Vísi að líklegast væri að þeir hefðu borist með farangri einhvers gestsins og erfiðlega gengi að sigrast á þeim.

Blaðamenn Þjóðviljans töldu líklegt að dýrin hefðu borist með fólki af Keflavíkurflugvelli, enda væri þar allt morandi í kakkalökkum.

Meindýraeyðar sprautuðu ítrekað en ávallt komu kvikindin til baka.

Rætt var um að nota blásýru en óvíst er hvort það var gert.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gríma og Skúli orðin hjón

Gríma og Skúli orðin hjón
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stórleikari mátti þola leit lögreglu – Miður sín yfir að þeir þekktu hann ekki

Stórleikari mátti þola leit lögreglu – Miður sín yfir að þeir þekktu hann ekki
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hugleikur á barmi þess að falla í ónáð – „Já, ég er formlega séð á hálum ís“

Hugleikur á barmi þess að falla í ónáð – „Já, ég er formlega séð á hálum ís“