fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Myndbönd: Salah með tvö geggjuð mörk gegn Roma

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Roma eigast nú við í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar og er staðan 2-0 fyrir heimamenn þegar fyrri hálfleik var að ljúka.

Það var Mohamed Salah sem kom heimamönnum yfir á 26. mínútu með stórbrotnu marki þegar hann fékk boltann, utarlega í vítateignum og setti hann í slánna og inn.

Salah var svo aftur á ferðinni á 45. mínútu þegar hann vippaði snyrtilega yfir Allison í marki Roma og staðan því orðin 2-0 fyrir Liverpool.

Egyptinn vildi ekki fagna mörkunum enda að spila gegn sínum fyrrum liðsfélögum en hann kom til Liverpool síðasta sumar fyrir rúmlega 36 milljónir punda.

Myndband af fyrra marki Salah má sjá með því að smella hér.

Myndband af seinna marki Salah má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“