fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433

Fimm launahæstu leikmenn í heimi – Messi í sérflokki

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er launahæsti leikmaður í heimi og er í sérflokki hvað það varðar á þessari leiktíð.

Messi þénar 500 þúsund pund á viku eftir að hafa skrifað undir nýjan samning í nóvember.

Hann fær 28 milljónum punda meira á þessu tímabili en Cristiano Ronaldo.

Messi fær 110 milljónir punda fyrir þetta tímabil sem eru laun í sérflokki.

Fimm launahæstu:
1. Lionel Messi – £110m
2. Cristiano Ronaldo – £82m
3. Neymar – £71m
4. Gareth Bale – £39m
5. Gerard Pique – £25m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Í gær

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield