fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Ekki Miðjarðarhafsmenning

Egill Helgason
Fimmtudaginn 18. október 2007 14:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

wl_aldridge_06.jpg

Það verður spennandi að sjá hvaða brautargengi frumvarp sautján þingmanna um aukið frelsi í áfengisverslun hlýtur í þinginu. Eins og sjá má í athugasemdum hér á síðunni er málið býsna umdeilt. Um það ríkir heldur ekki einhugur í neinum stjórnmálaflokki – helst að manni detti í hug að Vinstri græn ætli öll að vera á móti.

Í Sjálfstæðisflokknum eru líka skiptar skoðanir eins og sjá má á eftirfarandi bloggfærslu Björns Bjarnasonar:

„Mér heyrðist ágætur flokksbróðir minn og samþingmaður, Sigurður Kári Kristjánsson, rökstyðja aukið aðgengi að áfengi í verslunum á þann veg, að hér verði til einhver Miðjarðarhafsdrykkjumenning við breytingu í þá átt. Þessi rök voru notuð við breytingar á áfengislöggjöf í Bretlandi fyrir fáeinum árum. Allir virðast nú á einu máli um, að þar hafi drykkjumenning síður en svo færst í átt að Miðjarðarhafi. Drykkjuvandamál hafi stóraukist með auknu aðgengi og stórefla þurfi löggæslu og meðferðarúrræði til að bregðast við þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk