fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Eyjan

Tvær ferðir

Egill Helgason
Fimmtudaginn 28. janúar 2010 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steingrímur J. Sigfússon fer til Hollands að ræða Icesave með Bjarna Benediktssyni og Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.

Ekki vitlaus hugmynd.

En hvar er fulltrúi Samfylkingarinnar? Er Össur Skarphéðinsson orðinn alveg ósýnilegur?

En í Davos á samráðsfundi heimskapítalismans eru Ólafur Ragnar Grímsson og Björgólfur Thor Björgólfsson.

Útrásarforsetinn og útrásarvíkingurinn.

Þeir fóru reyndar ekki þangað saman – sá tími er liðinn – en það væri kannski gaman að vera fluga á vegg og heyra hvað þeim liggur á hjarta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?