fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Eyjan

Kanill, Gúlliver og Ayn Rand

Egill Helgason
Þriðjudaginn 7. febrúar 2012 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Kiljunni í kvöld hittum við Sigríði Jónsdóttur, bónda og skáldkonu, í Arnarholti í Biskupstungum.

Sigríður er höfundur ljóðabókar sem nefnist Kanill og inniheldur holdlegan kveðskap – hún vill þó ekki kannast við að það sé klám og er ekki hrifin af heitinu erótík.

Sigríður er afar skemmtileg og hispurslaus kona, við heimsóttum hana á vetrardegi þegar snjór var yfir jörðu.

Jón St. Kristjánsson segir frá þýðingu sinni á Ferðum Gúllívers eftir Jonathan Swift. Þetta er í fyrsta sinn að bækurnar fjórar um Gúllíver eru þýddar á heild sinni á íslensku. Jón er leikari að mennt, en starfar auk þess við að þýða Andrés Önd.

Kolbrún og Páll Baldvin ræða um nýútkomna spennubók sem nefnist Bláklukkur og um íslenska þýðingu á frægri og umdeildri bók, Uppsprettunni eftir Ayn Rand.

En Bragi talar meðal annars um neftóbak.

Ayn Rand.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?