fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Tröllin taka alltaf yfir

Egill Helgason
Mánudaginn 28. desember 2015 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég verið að segja eins og er að ég hef fulla samúð með Pírötum sem vilja ekki vera lengur á sínu eigin spjalli.

Því líklega er það lögmál að allir frjálsir umræðuþræðir á netinu verða á endanum teknir yfir af tröllum.

En um leið fá Píratar að kenna dálítið á eigin meðali – hvað það er erfitt í framkvæmd að ætla að leiða þjóðfélagsmál til lykta gegnum netið.

Þannig að þetta er hvort tveggja óhjákvæmilegt – og viss ósigur fyrir hugmyndir Píratanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt