fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Jólanótt á Nýja-Íslandi

Egill Helgason
Föstudaginn 25. desember 2015 12:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég óska ykkur gleðilegra jóla með myndum sem eru teknar af vini mínum Nelson Gerrard, fræðimanni og bónda, í Riverton við Winnipegvatn. Sjálfur hef ég tengst þessu svæði tilfinningaböndum eftir að ég gerði þættina Vesturfara. Hugurinn leitar oft þangað – til góðra vina, minninga og sagna.

Myndir Nelsons eru teknar í tungsljósi, frosti og stillu í gærkvöldi, á jólanóttina sjálfa. Þær eru fagrar, draumkenndar, dularfullar.

Fyrir neðan birti ég svo það sem Vestur-Íslendingurinn Natalia Eyolfson skrifar um lífið á Nýja-Íslandi við myndirnar. Það er á ensku, hún segist sakna sveitarinnar, en um leið minnist hún þess að lífsbaráttan var hörð, enda geta náttúruöflin verið óblíð þarna um slóðir.

 

1927664_1069747786409667_9182985988492413691_n

oh how i miss living on the farm, in the middle of nowhere, where the moon was always so bright in the night sky, and every night the beautiful silence was interrupted by the howling of the coyotes in the nearby forest. i miss the garden in the summer, and those starry evenings spent near the bonfire. idyllic life it was. well, almost.

 

1909676_1069747719743007_3650923252943194637_n

 

i don’t miss the mud road after a storm, the seapage into the basement, the swarms of mosquitoes, the -35 winters when we were inundated with at least four feet of snow, the snowdrifts that were nearly impassable.

 

1919086_1069750193076093_6158335861700500453_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt