fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Smárarimi eða Southfork?

Egill Helgason
Mánudaginn 28. september 2015 11:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alltaf hefur mig dreymt um að búa í húsi sem er með fallegum súlum og yfirskyggðum palli framan á – svona porch eins og í Ameríku. Og reyndar er það helst í Ameríku að ég sé hús sem mig langar að eiga heima í.

En hér er það næstbesta – og það er til sölu. Smárarimi 60 í Reykjavík.

Það vakna hugrenningatengsl við Southfork eða jafnvel bara Hvíta húsið. Ætli maður standist greiðslumat fyrir svona glæsihús?

 

6bd63ee69b943733f5a726cd51dbe87c581e0011

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins