fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Laugavegur á áttunda áratugnum

Egill Helgason
Laugardaginn 26. september 2015 10:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér eru tvær myndir af nokkuð mörgum sem voru settar inn á vefinn Gamlar ljósmyndir – af Ólafi Ólafssyni. Þær eru greinilega frá því á 8. áratugnum. Þessar tvær myndir eru báðar af Laugaveginum. Á þeim má greina borgarbrag sem er ansi mikið öðruvísi en nú er.

Fyrri myndin sýnir verslunina Adam sem var þarna um tíma á horni Frakkastígs. Fyrst var þessi verslun reyndar í Vesturveri, þar sem Mogginn var einnig til húsa, – það dæmi þótti afar smart og verslunarstjóri var sjálfur Jónas R. Jónsson. Eplalógóið hefur löngum verið vinsælt eins og sjá má. Síðar var þarna reist stærri bygging þar sem er verslunin Herrahúsið.

 

12017422_10203372546392877_452620750762635117_o

 

Neðri myndin er tekin við hornið á Vitastíg. Þarna má glöggt sjá niðurníðsluna sem var á timburhúsunum í þá daga, enda töldu flestir að þeirra biði ekki annað en niðurrif.

 

12028711_10203372548672934_6666078602041948532_o

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins