fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Páfi gegn dauðarefsingum og vopnasölu, en líka gegn fóstureyðingum og hjónaböndum samkynhneigrðra

Egill Helgason
Föstudaginn 25. september 2015 08:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir fagna ræðu páfans í Bandaríkjaþingi. Hann talaði gegn dauðarefsingum, styrjöldum, vopnasölu, slæmri meðferð á innflytjendum, fangelsiskerfinu í Bandaríkjunum, fátækt og misskiptingu.

Hljómar ansi vel, viðeigandi orð á þessum stað.

Það má sjá að hinn kaþólski leiðtogi Repúblikana í þinginu, John Boehner, brynnti músum undir ræðu páfa, það er spurning hvort hann var svona hrærður eða hvort hann skammaðist sín svona mikið.

Páfi talaði líka gegn fóstureyðingum, með því að vernda líf á öllum stigum þess, og gegn hjónaböndum samkynhneigðra og það hefur kannski átt meiri hljómgrunn hjá Boehner og skoðanabræðrum hans.

 

Pope1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins