fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Efnahagslega klókt að taka við innflytjendum

Egill Helgason
Sunnudaginn 30. ágúst 2015 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópu beinlínis vantar innflytjendur, segir í grein í The Economist sem fjallar um flóttamannavandann. Það er semsagt hagfræðilega klókt að taka við flóttamönnum, að því tilskyldu að þeir fái tækifæri til að samlagast þjóðfélögunum sem þeir koma til en séu ekki einangraðir og án atvinnu.

Evrópubúar eru að verða eldri og ríki Evrópu skulda stórar fjárhæðir. Innflytjendur eru yfirleitt ungt fólk og þeir eru tilbúnir til að vinna. Ef færi gefst eru þeir líklegir til að setja á stofn fyrirtæki. Og, þeir láta sig hafa það að vinna störf sem er nauðsynlegt að sinna, en hinir innfæddu líta helst ekki við. Það hefur ekki þurft að kosta neinu til að mennta þá – og þeir taka þátt í að borga skuldirnar sem liggja eins og farg á Evrópu.

Þetta eru köld en áhrifamikil rök. Þau bætast við mannúðarrökin sem við höfum heyrt síðustu dagana. Á Íslandi er staðan reyndar slík að menn telja að hér verði skortur á starfsfólki næstu árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Þegar kærastar urðu asnalegir

Nína Richter skrifar: Þegar kærastar urðu asnalegir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“