fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Hraðbraut með kjarri og berjalyngi – mokað burt

Egill Helgason
Þriðjudaginn 28. júlí 2015 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Tollhúsinu í Reykjavík, beint fyrir ofan Kolaportið, hefur verið sérkennilegur og heillandi reitur.

Þetta eru leifar af hraðbraut sem átti að liggja meðfram höfninni í gömlu borgarskipulagi, að hluta til á stólpum. Ekki varð neitt úr hraðbrautinni – nema þessi bútur var lagður á Tollstöðinni.

Hann hefur fengið að vera í friði í langan tíma og upp úr gömlu malbikinu var farið að vaxa kjarr og meira að segja berjalyng. Allt sjálfsprottið. Maður gat skynjað hvernig mannvirki hverfa aftur til náttúrunnar ef þau eru yfirgefin.

Nú les ég í fjölmiðlum að þessu hafi verið mokað burt. Það er kannski ekki hægt að kvarta mikið yfir því, en þó er viss eftirsjá. Þetta var algjörlega einstakur staður og menningarminjar á sinn hátt. Kannski telja menn sig finna betri not fyrir hann?

tumblr_ly3kithuRP1qa4dl8

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk