fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Bernie Sanders: Græðgi milljarðamæringanna, fátæktin og hernaðurinn gegn millistéttinni

Egill Helgason
Þriðjudaginn 14. júlí 2015 08:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernie Sanders er óháður öldungadeildarþingmaður frá Vermont. Hann er í framboði til forseta í Bandaríkjunum, sækist eftir tilefningu hjá Demókrataflokknum. Kannski nær hann ekki að fella Hillary Clinton en boðskapur Bernies er að ná í gegn. Hann talar fyrir fullum húsum, fer víða, og kjósendur flykkjast að. Nærvera hans er mjög sterk á internetinu, en Bernie þiggur ekki fé frá fyrirtækjum.

Það sem Bernie Sanders er að segja virkar afar tímabært og skynsamlegt. Hann talar ekki tæpitungu eins og Hillary heldur kemur sér beint að efninu og segir sína meiningu umbúðalaust.

Það er spurning hvort ekki þurfi líka Bernie Sanders í Evrópu eftir atburði helgarinnar?

10574218_10152261536597507_3941190257611949670_n
11753675_10154068270757908_2757123621248579208_n

11737957_10154060581752908_1752751359657925242_n

11144459_10154061973437908_5910045147374914916_n

1514984_10154060202952908_1481169495342733158_n

11692659_10154054875677908_1516777804593815530_n

11009216_10154052515912908_1560569383928906429_n

11541002_10154042803057908_6950335898084997763_n

11038003_10153642500172908_419380341421657508_n

11261218_845153762244346_6330868637482404217_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk