fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Omar Sharif og hin stórkostlega innkoma hans

Egill Helgason
Föstudaginn 10. júlí 2015 22:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omar Sharif, sem nú er látinn, átti einhverja stórkostlegustu innkomu í kvikmynd fyrr og síðar. Senan er úr Arabíu-Lawrence eftir David Lean. Nei, svona kvikmyndir eru ekki gerðar lengur.

Maður getur bara reynt að ímynda sér hvernig þetta hefur virkað á breiðtjaldi – þannig er kvikmyndin hugsuð.

Sharif kemur svartklæddur ríðandi á úlfalda utan úr eyðimörkinni. Fyrst er hann bara eins og depill í tíbránni, svo tekur hann á sig mynd og loks ríður af skot. Senan er löng – Lean var nógu mikill listamaður til að dvelja lengi lengi við þetta.

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk