fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Ballöðukóngurinn Rúnar Eff lítur upp til Eiríks Haukssonar

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 10. mars 2017 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Eff er einn þeirra sem keppir til úrslita í Söngvakeppni Rúv á laugardaginn. Lagið hans heitir Mér við hlið, eða Make your way home á ensku, og er kraftmikil ástarballaða.

Við fengum Effið til að svara nokkrum spurningum fyrir lesendur Bleikt!

Atriðið þitt í fimm orðum?

Rúnar, Erna, Pétur, Kristján, Gísli

Hvað er best við söngvakeppnina?

Allt fólkið sem maður kynnist, og svo er þetta frábær kynning

Hvernig ætlar þú að undirbúa þig fyrir úrslitakvöldið?

Ég reyni aðallega að vera duglegur að hlusta á lagið, svo er það bara þetta klassíska, svefn og vatn 🙂

Hvaða Eurovision-goðsögn dreymir þig um að hitta?

Það væri gaman að hitta Johnny Logan eða bara Eirík Hauks, hann er í miklu uppáhaldi.

Ertu spenntur að hitta Måns?

Get ekki sagt það að ég iði í skinninu, en hann er öruglega þrælfínn gaur:)

Uppáhalds Eurovison-lag allra tíma?

Hold me now – Johnny Logan 1987

Hvernig muntu undirbúa þig á keppnisdag?

Sofa vel nóttina fyrir og svo bara njóta þess að vera í höllinni með frábæru bakröddunum mínum.

Hver er þín Eurovision-fyrirmynd?

Eiríkur Hauksson

Hvar er hægt að fylgjast með þér fram að keppni?

Snapchat: runareff
instagram: runareff
facebook: Rúnar Eff
twitter: runareff

Hvað er framundan hjá þér ef þú vinnur?

Eintóm gleði og ferðalag til Úkraínu 🙂

En ef þú vinnur ekki?

Eintóm gleði og áframhaldandi músík

Eitthvað að lokum?

Hlakka til að flytja lagið í Laugardalshöllinni
900-9905 GO GO GO

Hér flytur Rúnar lagið í íslensku útgáfunni – upptakan er úr undankeppninni:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 12 klukkutímum

Allt jafnt í hálfleik hjá Barcelona og Inter

Allt jafnt í hálfleik hjá Barcelona og Inter
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.