fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

1 af hverjum 6 á í erfiðleikum með að eignast barn

Aníta Estíva Harðardóttir
Fimmtudaginn 12. október 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn af hverjum sex sem langar til að eignast barn eiga í erfiðleikum með það. Það eru ekki allir sem vilja eða þora að ræða vandamálið opinskátt en það getur verið bróðir/systir þín, frændi/frænka eða vinkona/vinur sem þarf að leita aðstoðar til þess að eignast barn.

Tilvera er samtök um ófrjósemi og stofnuðu þau nýlega styrktarsjóð þar sem meðlimir Tilveru sem ekki eiga rétt á niðurgreiddri meðferð geta sótt um styrki. Eins og margir vita eru meðferðirnar mjög kostnaðarsamar og kostar meðal annars fyrsta glasa- eða smásjárfrjóvgun um hálfa milljón króna og er ekki niðurgreidd af ríkinu.

Tilvera setti á dögunum af stað söfnunarátak og fékk í lið með sér Hlín Reykdal sem hannaði lyklakippu fyrir félagið. Allur ágóði af lyklakippunni rennur í styrktarsjóðinn og áætlað er að úthluta fyrstu styrkjum í lok október.

Lyklakippan er til sölu á heimasíðu Tilveru: www.tilvera.is og getur hver sem er lagt félaginu lið með því að fjárfesta í lyklakippu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Fær loksins leikskólapláss þegar sonurinn er að verða þriggja ára

Fær loksins leikskólapláss þegar sonurinn er að verða þriggja ára
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“