fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Gummi Hreiðars: Framtíðin er björt fyrir Rúnar Alex

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. nóvember 2017 15:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við erum með sex, mjög góða markmenn, sem hefðu allir getað verið í hópnum og þeir sem ég nefndi ekki eru Fredrik Schram og Anton Ari Einarsson og þeir eru báðir mjög góðir markmenn,“ sagði Guðmundur Hreiðarsson, markmannsþjálfari íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag.

Ísland mætir Katar og Tékkum í vináttuleikjum þann 8. og 14. nóvember næstkomandi en formlegur undirbúningur liðsins fyrir HM í Rússlandi er nú hafinn.

„Við erum í þannig stöðu í dag að við erum með sex, mjög frambærlega markmenn sem ég væri í raun bara mjög stoltur að fá að taka með til Rússlands. Það eru ungir markmenn þarna eins og Rúnar Alex, Anton og Fredrik þannig að við erum ríkir af góðum markmönnum og þetta er lúxusvandamál fyrir mig.“

„Allir þeir fjórir sem við völdum eiga möguleika á því að byrja. Vinnureglan er sú að við erum með ákveðna skoðun hvað við ætlum að gera og svo tökum við ákvörðun eftir æfingar. Hann er eini markmaðurinn af þessum fjórum sem hefur ekki spilað A-landsleik en hann hefur verið frábær með yngri landsliðum Íslands og er að spila vel í dönsku deildinni líka.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði