fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Aron Einar: Hér er bara allt upp á tíu vinur, það er svoleiðis

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2017 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ólýsanleg tilfining þegar að dómarinn flautaði til leiksloka,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir að liðið tryggði sér sæti á HM í Rússlandi.

Það voru þeir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson sem skoruðu mörk Íslands í leiknum og er liðið komið á HM í fyrsta skiptið í sögunni.

„Þetta var gífurlega erfiður riðill, fjögur lið sem voru með okkur á EM og í raun erfiðasti riðillinn í keppninni og við unnum hann, gjörðu svo vel.“

„Þetta var sætara en EM, sérstaklega af því að við kláruðum Króatíu, við vorum ekki tilbúnir á þeim tíma en þetta er afrek sem maður kemur aldrei til með að gleyma, svo einfalt er það.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid