fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433

Raggi Sig: Allt annað líf að vera spila í staðinn fyrir að sitja á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. október 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er allt annað líf þegar að maður er að spila fótbolta í staðinn fyrir að sitja á bekknum,“ sagði Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun

Ragnar gekk til liðs við Rubin Kazan í sumar eftir vonbrigðatímabil með Fulham þar sem að hann fékk fá tækifæri með aðalliði félagsins. Hann er nú kominn til Rússlands á nýjan leik þar sem að honum líður vel.

„Það breytir öllu í lífi manns að fá að spila, ekki bara í fótboltanum heldur líka í persónulega lífinu þannig að það er allt miklu betra hjá mér núna heldur en á síðasta tímabili.“

„Ég held að ég hafi aldrei verið í jafn góðu formi eins og núna. Mér líður mjög vel þarna, þetta er auðvitað Rússland þannig að þetta er öðruvísi en maður lærir að kunna að meta þetta þótt það taki kannski smá tíma.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham