fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433

Georg Bjarnason: Ég skori ekki oft þannig að þetta var geggjað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. september 2017 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér fannst við vera búnir að vera betri í leiknum og það var extra sætt að klára þetta í lokin,“ sagði Georg Bjarnason, fyrirliði Víkinga eftir 2-1 sigur liðsins á Fylki í úrslitum Bikarsins í 2. flokki karla í dag.

Það var Benedikt Daríus Garðarsson sem kom Fylki yfir um miðjan fyrri hálfleikinn en þeir Georg Bjarnason og Þórir Rafn Þórisson tryggðu Víkingi sigur með mörkum undir lok leiksins.

„Í fyrri hálfleik var leikurinn lokaður og við vorum mikið í löngum boltum en mér fannst baráttan hjá okkur meiri í dag og það skilaði sér.“

„Það tók sinn tíma að jafna sig á markinu sem við fengum á okkur en við erum búnir að gera þetta í öllum bikarleikjunum í sumar og við þekkjum þetta og gefumst aldrei upp.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Í gær

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann