fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Myndband: Mikið fagnað eftir lokaflautið í Árbænum

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 23. september 2017 16:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið fagnað í Árbænum í dag eftir leik Fylkis og ÍR í Inkasso-deild karla.

Fylkismenn gátu tryggt sér sigur í deildinni með sigri í dag en þurftu að treysta á að Keflavík myndi misstíga sig.

Það er nákvæmlega það sem gerðist í dag en Fylkir fagnaði 2-1 sigri gegn ÍR og Keflavík tapaði 2-1 gegn HK.

Fylkir fagnar því sigri í deildinni og er tveimur stigum á undan Keflavík eftir lokaumferðina.

Það var að vonum fagnað á Fylkisvelli eftir lokaflautið eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“